Þessi könnun er hluti af Vinnupakka 4, Verkefni 4.1. í DIGI-Rangeland verkefninu (netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir á úthagabeit). DIGI-Rangeland verkefnið nýtur fjárhagslegs stuðnings úr Horizon rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins, samkvæmt styrksamningi nr. 101183132 og frá mennta-, rannsókna- og nýsköpunarskrifstofu svissneska ríkisins (SERI), samkvæmt styrksamningi nr. 24.00530.